Meðal annars
$12.19
Meðal annars er myndskreytt örsögusafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Safnið snertir á fjölbreyttum viðfangsefnum sem hafa verið höfundinum hugleikin undanfarin ár, meðal annars, kvíða, mannlegum samskiptum, náttúru, innhverfu, hundum og yfirnáttúrulegum fyrirbærum. Örsögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum.
| Author: Börkur Sigurbjörnsson |
| Publisher: Urban Volcano |
| Publication Date: Aug 03, 2024 |
| Number of Pages: NA pages |
| Language: Icelandic |
| Binding: Paperback |
| ISBN-10: 9935946673 |
| ISBN-13: 9789935946676 |